Kalli á Spáni

Kalli á Spáni birtir hér ýmislegt sem gagnast Íslendingum á Spáni.
Menu
  • Kalli á Facebook
    • Kalli á Spáni
    • Íslendingar á Spáni
    • Viðburðir á Spáni
    • Íslensk þjónusta á Spáni
    • Allt til sölu, leigu eða gefins á Spáni
    • Kallakaffi
  • Viðburðadagatalið
    • Viðburðir í dag og á morgun
    • Viðburðir framundan
    • Frídagar á Spáni 2022
    • Frídagar á Íslandi 2022
  • FHS
  • Reiknivélar
    • Skattareiknivél Spáni
    • Reiknivél TR
  • Gengi
    • Gengi Arionbanka
    • Gengi Landsbanka
    • Miðgengi Seðlabanka
  • Covid
    • Covid tékk
    • Covid Íslandi
    • Covid Spáni
    • Eflum ónæmiskerfið
    • 2030 – Grímulaust
  • Privacy Policy

Efnisyfirlit

Nýjustu greinarnar eru efstar. Í símum eru efnisflokkar neðst.

Fyrstu skrefin fyrir flutning til Spánar

Posted: 1. ágúst, 2022

Hafirðu hug á að flytja til Spánar en aldrei dvalið þar áður að þá er best að máta sig við Spán til að byrja með. Sumir gera það í stuttu fríi en mælt er með vetrarleigu í þrjá, sex eða jafnvel níu mánuði. 

Sektir á Spáni

Posted: 30. júlí, 2022

Ef þú færð sekt við umferðarlagabroti á Spáni frá lögreglumanni að þá hefurðu 20 daga til að njóta 50% afsláttar, eða kæra niðurstöðuna.

Upplýsingum um smittíðni Covid-19 hætt tímabundið

Posted: 22. júlí, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) hefur haldið úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti er tímabundið hætt.

AnyDesk

Posted: 17. júlí, 2022

Hefur þú þurft aðstoð við tölvuna eða símann frá 10 ára tölvuséníinu í fjölskyldunni en ekki fengið því hann er í órafjarlægð frá þér?

Þú getur veitt honum aðgang að tölvunni þinni á öruggan máta með AnyDesk rétt eins og hann sitji við hliðina á þér.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 14. júlí 2022

Posted: 14. júlí, 2022

Kortið var uppfært 7. júlí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 1.520 í 1.733 og hefur því aukist um 14% á milli vikna.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 7. júlí 2022

Posted: 8. júlí, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 7. júlí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 799 í 1.520 og hefur því nær tvöfaldast á tveggja vikna tímabili. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Fimmtán sjálfstjórnarhéraðanna eru dökkrauð og eitt til viðbótar ætti að vera dökkrautt en er dökkgrátt vegna þess að sýnin eru færri en 600 á hver 100.000 íbúa. Tvö eru rauð og eitt til viðbótar er dökkgrátt en hefði verið rautt ef prófin væru…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 30. júní 2022

Posted: 2. júlí, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 30. júní 2022.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 23. júní 2022

Posted: 24. júní, 2022

Kortið var uppfært 23. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 697 í 799 og hefur því aukist um…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 16. júní 2022

Posted: 16. júní, 2022

Kortið var uppfært 16. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 534 í 697 og hefur því aukist um rúm…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 9. júní 2022

Posted: 10. júní, 2022

Kortið var uppfært 9. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 234 í 534 og hefur því ríflega tvöfaldast á milli vikna. Dökkgrái liturinn bendir til þess að þörfin fyrir prófin…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 2. júní 2022

Posted: 3. júní, 2022

Fjögur sjálfstjórnarhéruð eru dökkrauð og tólf þeirra eru rauð. Þrjú þeirra eru dökkgrá þar sem prófin eru færri en 600 á hvert 100.000 íbúa en hefðu ella verið rauð. Smitin eru því á…

Hvíld frá mannheimum

Posted: 29. maí, 2022

Hvíld frá mannheimum. Þú heyrir vindinn leggja af stað og grösin fara á fætur…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 26. maí 2022

Posted: 27. maí, 2022

Kortið var uppfært 19. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 333 í 266 og hefur því lækkað um rúm 20% á milli vikna.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 19. maí 2022,

Posted: 20. maí, 2022

Kortið var uppfært 19. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 272 í 333 og hefur því hækkað um rúm 22% á milli vikna.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 12. maí 2022

Posted: 12. maí, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 12. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita…

Nótt

Posted: 11. maí, 2022

Góða nótt, kæra nótt.

Eigum við að skreppa og skoða vínekru ?

Posted: 8. maí, 2022

Á fallegum og sólríkum dögum er upplagt að bregða sér í dagstutt ferðalög með vinum og kunningjum til að stytta sér stundir, njóta frelsis, andrýmis og gnægtabrunns Spánar í hvívetna.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 5. maí 2022

Posted: 5. maí, 2022

Kortið var uppfært 5. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 472 í 384 og hefur því…

Ströndin að morgni

Posted: 1. maí, 2022

Ströndin að morgni.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 28. apríl 2022

Posted: 29. apríl, 2022

Kortið var uppfært 28. apríl 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 589 í 472 og hefur því lækkað um…

Bærinn á bjargbrúninni

Posted: 26. apríl, 2022

CASTELLFOLLIT DE LA ROCA í Girona lítur út eins og bær sem var einu sinni eðlilegur í lögun en hefur verið teygður og kreistur eftir mjórri basaltmyndaðri klettaræmu í næstum kílómetra sem skagar út í töfrandi dal.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 21. apríl 2022

Posted: 22. apríl, 2022

Kortið var uppfært 21. apríl 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 1.276 í…

Morgunverður

Posted: 20. apríl, 2022

Á borðinu karfa með brauði.
Og bolli af rjúkandi kaffi.
Skál með fíkjum og frauði.
En fý skamm, ég er í straffi.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 14. apríl 2022

Posted: 14. apríl, 2022

Kortið var uppfært 14. apríl 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 3.027 í 1.276 og hefur því lækkað um…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 7. apríl 2022

Posted: 8. apríl, 2022

Kortið var uppfært 7. apríl 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 5.672 í 3.027 og hefur því lækkað um rúm 46% á milli vikna.

Morgungleði

Posted: 1. apríl, 2022

Hér er kvæði sem heitir MORGUNGLEÐI. Ég birti það að gamni mínu og til að gera fólk svolitið öfundsjúkt, því þá var hér 27 stiga hiti.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 31. mars 2022

Posted: 31. mars, 2022

Kortið var uppfært 31. mars 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 9.050 í 5.672 og hefur því lækkað um…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 24. mars 2022

Posted: 25. mars, 2022

Kortið var uppfært 24. mars 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 10.033 í 9.050 og hefur því lækkað um…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 17. mars 2022

Posted: 17. mars, 2022

Kortið var uppfært 17. mars 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 10. mars 2022

Posted: 11. mars, 2022

Kortið var uppfært 10. mars 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita…

Sokkna þorpið í Katalóníu

Posted: 8. mars, 2022

Á sjöunda áratugnum tóku stjórnvöld í Katalóníu þá ákvörðun að búa til lón á lóð San Romà de Sau, þorps, sem hafði verið til síðan árið 917, já, vel í þúsund ár.

Smittíðni á Spáni og Íslandi 3. mars 2022

Posted: 4. mars, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 3. mars 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita…

Smittíðni á Spáni og Íslandi 24. febrúar 2022

Posted: 25. febrúar, 2022

Kortið var uppfært 24. febrúar 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 8.557 og hefur því aukist talsvert á milli vikna. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Hæsti kristni kross í heimi

Posted: 23. febrúar, 2022

„El Valle de los Caídos“, eða „Dalur hinna dauðu“ í íslenskri þýðingu, er stórkostleg byggingasamstæða sem staðsett er í bænum San Lorenzo del Escorial í Madríd, rétt fyrir utan höfuðborgina. Einn meginþáttur…

Smittíðni á Spáni 17. febrúar 2022

Posted: 18. febrúar, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið er með breyttu sniði og var uppfært 17. febrúar 2022.

Íslensk spákona í Torrevieja

Posted: 11. febrúar, 2022

Reynd íslensk SPÁKONA í TORREVIEJA.

Elskhugabekkurinn

Posted: 11. febrúar, 2022

Í dag býður Spænska hornið ykkur upp á skemmtilega staðreynd frá Norður Spáni.

Smittíðni á Spáni 10. febrúar 2022

Posted: 11. febrúar, 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið er með breyttu sniði og var uppfært 10. febrúar 2022. Samkvæmt…

Dularfulli pílagríminn

Posted: 4. febrúar, 2022

Samkvæmt goðsögninni, var pílagríminn prestur á staðnum, sem hafði orðið ástfanginn af nunnu í klaustri San Paio, hinu megin við torgið. Þau hittust leynilega á hverju kvöldi og fóru um leynigöng undir Quintana,…

Smittíðni á Spáni 1. febrúar 2022

Posted: 3. febrúar, 2022

Kortið var uppfært 1. febrúar 2022 og það er gefið út núna með breyttu sniði. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 5.030 og stendur í stað frá því fyrir viku síðan.

Um skattreiknivél 2022 á Spáni

Posted: 31. janúar, 2022

Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á Spáni. Ég hef uppfært reiknivélina fyrir skattframtal á Spáni 2022 vegna tekna 2021.

Frídagar á Spáni 2022

Posted: 30. janúar, 2022

Rauðu dagana eru verslanir lokaðar. Gulu dagana eru verslanir opnar á annars settum frídögum. Sjá einnig listann yfir frídaga sjálfstjórnarhéraðanna.

Jakobsvegurinn – drykkur innifalinn!

Posted: 30. janúar, 2022

Camino de Santiago, eða Jakobsleiðin, er ein frægasta pílagrímsferð heims. Þessi frumstæða gönguferð var búin til fyrir þá sem fóru í miðalda-pílagrímsferð til að skoða leifar Jakobs postula í borginni Santiago de Compostela.

Smittíðni á Spáni 27. janúar 2022

Posted: 28. janúar, 2022

Kortið var uppfært 27. janúar 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 5.045 og hefur hækkað lítillega frá því fyrir viku síðan.

Ertu skattskyldur á Spáni?

Posted: 27. janúar, 2022

Heimilisfastir á Spáni eru allir skattskyldir auk erlendra aðila sem búa eða starfa á Spáni. Þessari grein er ætlað að veita helstu upplýsingar um skattskyldu og helstu skatta á Spáni.

Stysta brú í heimi er á Spáni

Posted: 25. janúar, 2022

Titill stystu alþjóðabrúar heims er oft ranglega veittur brúnni sem spannar landamæri Bandaríkjanna og Kanada milli Zavikon-eyju og annarrar örsmárrar eyju sem fellur til á yfirráðasvæði Bandaríkjanna. Brú Portúgals og Spánar…

Smittíðni á Spáni 20. janúar 2022

Posted: 20. janúar, 2022

Kortið var uppfært 20. janúar 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 4.782 og hefur hækkað lítillega frá því fyrir viku síðan. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð

San Miguel de Salinas

Posted: 18. janúar, 2022

Á ferð minni fyrir stuttu síðan í bæinn San Miguel de Salinas, sem er einungis í u.þ.b. 15 mínútna akstursfjarlægð frá saltvötnunum (sem bærinn er kenndur við), og frá…

Agencia Tributaria logo

Skattreiknivél 2022 á Spáni

Posted: 14. janúar, 2022

Skattreiknivél 2022 á Spáni

Smittíðni á Spáni 13. janúar 2022

Posted: 13. janúar, 2022

Kortið var uppfært 13. janúar 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 4.311 talsvert hærra en fyrir viku síðan. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð…

Smittíðni á Spáni 6. janúar 2022

Posted: 6. janúar, 2022

Smittíðni á Spáni og Íslandi 6. janúar 2022.

Nafngiftir afbrigða Sars-Cov-2

Posted: 6. janúar, 2022

Gríska stafrófið er notað til að gefa afbrigðum sars-cov-2 vírussins nöfn.

Smittíðni á Spáni 30. desember 2021

Posted: 30. desember, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 30. desember 2021. Samkvæmt eftirfarandi töflu er…

Vicente’s Home Improvement

Posted: 28. desember, 2021

Vicente’s Home Improvement. Constructions, Painting, Plumbing, Electricity, Air Condition, Gardens, Pools, Offers.

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár

Posted: 24. desember, 2021

Kalli á Spáni óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum.

Smittíðni á Spáni 23. desember 2021

Posted: 23. desember, 2021

Dökkrauð jól. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 617 sem leiðir til þess að landið er dökkrautt. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Íslenskir ríkisborgarar erlendis

Posted: 23. desember, 2021

Fjöldi íslenskra ríkisborgara sem búa erlendis núna í dag 23. desember 2021.

Umsókn um frískattkort

Posted: 17. desember, 2021

Í desember ár hvert þurfum við að sækja um undanþágu frá skattlagningu launa- eða lífeyristekna sem gildir árið á eftir. Hér geturðu gert það pappírslaust á símanum þínum.

Smittíðni á Spáni 16. desember 2021

Posted: 17. desember, 2021

Rauð jól eða dökkrauð. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 488 sem leiðir til þess að landið er rautt en ekki lengur dökkrautt. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar en þar eru smitin á uppleið.

Íbúðarleiga – lausir dagar

Posted: 16. desember, 2021

Ef þú ert að leiga út íbúð að þá gæti þetta dagatal hentað til að sýna hvað tímabil eru laus til útleigu.

Covid-passar

Posted: 11. desember, 2021

Ef þú hefur verið bólusettur gegn Covid-19 á Spáni geturðu nýtt þér eftirfarandi tengla til að hlaða niður bóluefnisvottorði.

Smittíðni á Spáni 9. desember 2021

Posted: 10. desember, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 9. desember. Samkvæmt eftirfarandi töflu…

Smittíðni á Spáni 2. desember 2021

Posted: 5. desember, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 2. desember. Samkvæmt eftirfarandi töflu…

Covid tékk

Posted: 2. desember, 2021

Nú geta allir athugað bóluefnastatus sinn. Appið er frítt. Þú getur sótt appið hérna og athugað hvort bóluefnapassinn þinn virki eður ei.

COVID vegabréfið í Valensíska sjálfstjórnarhéraðinu

Posted: 29. nóvember, 2021

Notkun Covid vegabréfsins verður í gildi í Valensíska sjálfstjórnarhéraðinu frá 3. desember í mánuð yfir jól og áramót. Nánar um það hér.

LUTHER – Íslenskur söfnuður á Spáni

Posted: 28. nóvember, 2021

Tilgangur og markmið félagsins er að veita Íslendingum prestsþjónustu á Spáni. Prestur safnaðarins hlaut prestsvígslu hjá Íslensku þjóðkirkjunni árið 2003 og það er okkar að skapa honum formlegt starfsumhverfi á Spáni okkur öllum til heilla. Nánari upplýsingar fást með smelli á myndina.

Er heimilið öruggt?

Posted: 22. nóvember, 2021

Við viljum öll tryggja að heimili okkar séu eins örugg og hægt er og gerum ýmislegt til að koma í veg fyrir innbrot. Að læsa hurðum og gluggum eru ágætis ráð en það er fleira sem hægt er að gera. Hér koma nokkrir punktar.

Smittíðni á Spáni 11. nóvember 2021

Posted: 18. nóvember, 2021

Kortið var uppfært 11. nóvember. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi náð nýjum hæðum. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast áfram með…

Appelsínur

COVID-19 er skortsjúkdómur

Posted: 18. nóvember, 2021

Það hefur komið í ljós að bólusettir smitast og smitast aðra en geta verið einkennalitlir og jafnvel án einkenna. Það er ýmislegt sem við getum gert til að efla ónæmiskerfið og slá á sjúkdómseinkenni Covid-19 ef við smitumst eða aukaverkanir bólusetningar. Þeir sem smitast lýsa einkennunum sem kvefpest til að byrja með og sýna jafnvel einhver batamerki áður en þeir fá inflúensueinkenni. Kórónaveiran leggst á lungun þannig að flestir finna til særinda í hálsi og mæði. Enn aðrir missa líka lyktar- og bragðskyn. Auk þess fylgir yfirleitt hiti. Sé líkamshitinn 38,5 gráður á Celcius eða meiri er ráðlagt að hringja…

Spænskar skráningarplötur

Posted: 13. nóvember, 2021

Ég er einn af þeim sem ók bifreið minni frá Íslandi til Spánar og fékk á endanum spænskar skráningarplötur í stað þeirra íslensku. Bifreiðagjöld og tryggingar eru það mikið lægri á Spáni að mér telst til að…

about.me

Posted: 12. nóvember, 2021

Á about.me geturðu búið til fría heimasíðu Búðu til einfalda síðu um sjálfan þig og segðu t.d. frá því hvar þú ert og hvað þú gerir. Sjá nánar á about.me eða með því að smella á myndina. Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook: Gagnlegt? Deila með vinum.

Smittíðnin á Spáni 4. nóvember 2021

Posted: 5. nóvember, 2021

Kortið er að þessu sinni dökkgrátt þar sem gögn frá Spáni bárust ekki áður en skilafrestur þeirra rann út. Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook: Gagnlegt? Deila með vinum.

Smittíðni á Spáni 28. október 2021

Posted: 28. október, 2021

Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 180 í 247. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast með talsvert lægri smittíðni en Ísland.

Tekjuleysisvottorð á Spáni

Posted: 27. október, 2021

Margur Íslendingurinn hefur fengið póst frá TR og/eða lífeyrissjóðum þar sem farið er fram á annaðhvort spænskt skattframtal eða tekjuleysisvottorð til að fá áframhaldandi greiðslur frá TR og/eða lífeyrissjóðum. Vottorð um tekjuleysi er frekar torsótt…

Dvalar- og hjúkrunarheimili á Spáni eða Íslandi?

Posted: 26. október, 2021

Eins og gefur að skilja að þá gefur heilsan eftir með árunum hjá okkur flestum og færni okkar til daglegra athafna þverr. Það er því eðlilegt að velta fyrir sér hvað maður eigi að gera ef heilsan gefur sig og maður hættir að geta séð um sig sjálfur. 

Kona með dalmatíuhund

S1 vottorð

Posted: 26. október, 2021

Elli- og örorkulífeyrisþegum sem taka upp búsetu í öðru EES/EB landi ber skylda til að skrá sig í viðkomandi búsetulandi og þeir þurfa jafnframt að sækja um S1 sjúkratryggingavottorðið (E-121) hjá Sjúkratryggingum Íslands…

Samanburður tekna öryrkja á Íslandi og Spáni

Posted: 25. október, 2021

Samanburður tekna öryrkja á Íslandi og Spáni. Íslenskir öryrkjar sem búa einir og hafa engar aðrar tekjur en frá TR eru í tekjudálkinum Ísland. Ef þeir flytja til Spánar þá missa þeir bæði heimilisuppbót og framfærsluuppbót og…

Löggiltir skjalaþýðendur og dómtúlkar

Posted: 25. október, 2021

Löggiltir skjalaþýðendur með starfsstöð á Spáni. Úr íslensku í spænsku og spænsku í íslensku.

Smittíðni á Spáni 21. október 2021

Posted: 21. október, 2021

Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 143 í 180. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Smittíðni á Spáni 14. október 2021

Posted: 15. október, 2021

Kortið var uppfært 14. október. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 134 í 143. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast áfram með lægri smittíðni en Ísland.

Smittíðni á Spáni 8. október 2021

Posted: 10. október, 2021

Kortið var uppfært 8. október. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 134 og var Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast núna með lægri smittíðni en Ísland.

Samningar Pfizer/BionTech við ESB

Posted: 6. október, 2021

Samningar Pfizer/BionTech við ESB og áhættumat.

Ísland hættusvæði til 10. október 2021

Posted: 1. október, 2021

Ísland er enn á lista Spænskra yfirvalda yfir hættusvæði vegna COVID-19 og verður það til miðnættis 10. október 2021. Kröfur um skráningu og gögn vegna ferða frá Íslandi til Spánar eru því óbreyttar a.m.k. til 10. október. Þær eru:…

Smittíðni á Spáni 30. september 2021

Posted: 30. september, 2021

Kortið var uppfært 30. september. Borgríkin tvö í Afríku tróna enn á toppnum og eru þau einu sem hafa hærri smittíðini en Ísland. Nú mælast 6 sjálfstjórnahéruð Spánar með lægri smittíðni en bæði Valensíska sjálfstjórnarhéraðið og Kanaríeyjar.

Ísland enn á hættulista Spánar

Posted: 17. september, 2021

Ísland er enn á lista Spænskra yfirvalda yfir hættusvæði vegna COVID-19 og verður það til miðnættis 26. september 2021. Kröfur um skrániningu og gögn vegna ferða frá Íslandi til meginlands Spánar eru því óbreyttar a.m.k. til 26. september. Þær eru….

Smittíðni á Spáni 16. september 2021

Posted: 17. september, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 16. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi…

Utankjörstaðakosning á Sundlaugarbarnum

Posted: 13. september, 2021

Utankjörstaðakosning á Sundlaugarbarnum (Piscina Bar – Las Chismosas) föstudaginn 17. september 2021 frá kl. 12 til 14. Munið að hafa með ykkur gild persónuskilríki. Þau eru: Íslenskt vegabréf, Íslenskt nafnskírteini eða Íslenskt ökuskírteini.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla – leiðbeiningar

Posted: 13. september, 2021

Hér eru leiðbeiningar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu.

Hvar er ég á kjörskrá?

Posted: 13. september, 2021

Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í Alþingiskosningunum 2021.

Þingsæti og kjördæmi

Posted: 13. september, 2021

Landinu er skipt sex í kjördæmi samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis.

Flokkar í framboði til Alþingis 25. september 2021

Posted: 13. september, 2021

Eftirtaldir stjórnmálaflokkar bjóða fram lista í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september 2021

Smittíðni á Spáni 9. september 2021

Posted: 10. september, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 9. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita…

Smittíðni á Spáni 2. september 2021

Posted: 4. september, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 2. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 310 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Smittíðni á Spáni 26. ágúst 2021

Posted: 27. ágúst, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 26. ágúst. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 372 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Hvar á ég að kjósa?

Posted: 25. ágúst, 2021

Alþingiskosningar verða haldnar 25. september 2021. Á þessari síðu er að finna er upplýsingar er varða kosningarnar með áherslu á þá sem eru staddir á Spáni.

Smittíðni á Spáni 19. ágúst 2021

Posted: 20. ágúst, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 19. ágúst.

Ökuleyfi á Spáni

Posted: 14. ágúst, 2021

Að gefnu tilefni hef ég tekið saman eftirfarandi punkta varðandi ökuleyfi íslendinga á Spáni. Misvísandi upplýsingar hafa verið gefnar á Facebook og hjá þeim sem eru að aðstoða Íslendinga við pappírsmálin á Spáni. Sumir hafa sagt…

Raunveruleg virkni bóluefna 19%

Posted: 6. ágúst, 2021

Á meðal fullorðinna, þ.e. þeirra sem áttu kost á bólusetningu, er virknin því aðeins tæp 19% (271/1455), ekki 95%.

Smittíðni á Spáni 5. ágúst 2021

Posted: 5. ágúst, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Smitin á Spáni 29. júlí 2021

Posted: 1. ágúst, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 29. júlí. Valensíska sjálfstjórnarhéraðið er áfram dökkrautt en smitum hefur þar fjölgað.

Smitin á Spáni 22. júlí 2021

Posted: 22. júlí, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 22. júlí. Valensíska sjálfstjórnarhéraðið orðið dökkrautt.

Smittíðnin í Evrópu

Posted: 15. júlí, 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Allt er vænt sem vel er grænt.

Tímabundin akstursheimild

Posted: 12. júlí, 2021

Íslendingar á Spáni hafa oft á tíðum lánað eða leigt bifreið sína til ættingja eða vina án þess að hafa í bílnum skriflega akstursheimild. Lánþegarnir geta lent í ýmsum vandræðum…

Grímuskyldu aflétt 26. júní 2021 utandyra

Posted: 26. júní, 2021

Það er ekki skylt að vera með grímu ​​utandyra svo framarlega sem félagsleg fjarlægð, 1,5 metri, er haldin. Það er skylda að bera grímu á sér og vera með hana þegar félagsleg fjarlægð er minni.

Bóluefnisvottorð í Valensíska sjálfstjórnarhéraðinu

Posted: 14. júní, 2021

Hafirðu fengið Covid-19 bóluefnið í Valensíska sjálfstjórnarhéraðinu geturðu fengið rafrænt opinbert bóluefnisvottorð á ensku sem sýnir að þú hafir verið bólusettur.
Sautján sjálfstjórnarhéruð Spánar og tvö borgríki þeirra í Afríku stjórna eigin bóluefnaherferðum og hafa til þess mismunandi aðferðir…

Covid-takmarkanir frá og með mánudeginum 15. mars

Covid-takmarkanir frá og með þriðjudeginum 10. júlí 2021

Posted: 8. júní, 2021

Hótel og veitingastaðir, þar með taldir barir, mega hafa tíu við hvert borðúti en 6 inni. Þeir þurfa allir að loka kl. 00:30 frá og með 8. júlí.

Leigusamningar Spáni

Skammtíma leigusamningur á Spáni

Posted: 8. júní, 2021

Hér er skammtíma leigusamningur á Spáni sem hentar einkum þeim sem leigja út eign sína gegn mánaðargeiðslum í allt að eitt ár. Samningurinn er á spænsku en auðvelt er fyrir Íslendinga að fylla hann út. Í símum…

Hvað varð um peningana?

Posted: 5. júní, 2021

28. maí 2021 millifærði ég af VISA reikningnum mínum 1.010 Evrur inn á bankareikning minn… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

BANKAR án starfsmanna

Posted: 30. maí, 2021

Sabadell áætlar að skila 670 milljóna hagnaði árið 2023. Sóknaráætlun samstæðunnar áætlar að draga úr eyðslu um 100 milljónir Evra, en það gæti þýtt fækkun 1.200 starfsmanna á einu ári – Bankaeikningar, kort og neytendalán…

Álagning vegna tekna 2020 á skjön við framtal

Posted: 28. maí, 2021

Nú er hægt að nálgast álagningarseðilinn vegna tekna ársins 2020 á rsk.is. Álagningarseðill okkar hjóna kemur okkur allverulega á óvart og er Ríkisskattstjóra ekki til sóma. Lesið meira um það hér…

Takmarkaður gildistími S1 vottorða

Posted: 15. maí, 2021

Eins og kunnugt er þá gefa Sjúkratryggingar Íslands út S1 vottorð með mest 2ja ára gildistíma. Áður þá gáfu Sjúkratryggingar Íslands út ótímabundin vottorð rétt eins og öll hin ríkin sem standa að þessu samkomulagi. En hvers vegna tóku þeir upp á að takmarka gildistíma vottorðanna eitt ríkja?

Borgarakort Torrevieja

Posted: 11. maí, 2021

Allir ríkisborgarar sem skráðir eru í Torrevieja geta sótt um Borgarakortið (Terjeta Ciudadano) til að nota í strætisvögnum Torrevieja. Þetta kort gildir einnig í einhver söfn án aðgangseyris. Hvernig sótt er um Borgarakortið Staðsetning: Skrifstofa almenningssamgangna (Oficina de Transporte público) er staðsett í húsinu La Plasa Mercado Central Torrevieja og er opin frá 8:30 til 13:30 mánudag til föstudags. Skilyrði: Að vera skráður í Torrevieja (Padron) og vera skuldlaus við sveitarfélagið. (Það þarf að panta tíma.) Gjald: 7 evrur við útgáfu. Árleg endurnýjun er án kostnaðar. Skjöl sem þarf að framvísa: Padrón, N.I.E, residencia og vegabréf. Frumrit, ekki afrit. Þegar…

Hundar fá eigin baðströnd

Posted: 10. maí, 2021

ORIHUELA COSTA OPNAR BAÐSTRÖND FYRIR HUNDA Orihuela hefur opnað sína eigin hundabaðströnd, samkvæmt tilkynningu frá ráðhúsinu. Ráðherrann fyrir strendur, Luisa Boné, útskýrði að það sé við Cala Cabo Peñas, einnig þekkt sem Cala Mosca II. Cala Mosca er merkt inn á Google Maps en ekki Cala Mosca II. Nálæg strönd, Cala Mosca, er merkt inn á Google kortakerfið. Sjá grein á ensku: https://www.costa-news.com/costa-blanca-news/orihuela-costa-gets-an-official-dog-beach/ Aðrar baðstrendur þar sem hundar eru velkomnir með eigendum sínum, sjá https://thecostablancaguide.com/dog-friendly-beaches/ Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook: Gagnlegt? Deila með vinum.

Fríðindakort fyrir eldri borgara á Spáni

Posted: 8. maí, 2021

Ellilífeyrisþegar geta sótt um fríðindakort fyrir eldri borgara í Valencia sjálfstjórnarhéraðinu og fengið þar með… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Með lausa skrúfu og jafnvel margar

Posted: 7. maí, 2021

Ég hafði heilsað honum Jan Klementz í húsagarðinum í tvö ár, áður en ég kynntist honum. Hann er svona hávaxinn, gráskeggjaður karl, með sítt hár í tagli og vingjarnleg…

Rosalegar risaeðlur á Costa Blanca

Posted: 5. maí, 2021

Það hljómar kannski ótrúlega en það eru risaeðlur á Costa Blanca svæðinu og það nokkuð margar.  Finnið fram kjarkinn áður en þið heimsækið heimkynni þeirra í Algar dalnum. Hjá krökkum sem hafa áhuga á risaeðlum þá mun DinoPark í Algar dalnum pottþétt slá í gegn. Fullorðnir…

WhatsApp

Ertu með Whatsapp?

Posted: 5. maí, 2021

Eitt það fyrsta sem nýbúar á Spáni verða að fá sér er samskiptaforritið Whatsapp. Án þess er næstum ómögulegt að ná sambandi við Spánverja. Whatsapp er langvinsælasta samskiptaforritið á Spáni. Samkvæmt tölum frá 2019 þá notaði um 87% þjóðarinnar Whatsapp en aðein…

Ósk eftir liðsauka

Posted: 3. maí, 2021

Kalli á Spáni óskar eftir liðsauka. Óskað er eftir fólki sem vill spreyta sig á greinarskrifum um ýmis málefni á íslensku sem Íslendingar á Spáni gætu haft af bæði gagn og gaman. Margt kemur til greina, til dæmis skrif um golfvelli, minigolfvelli, veitingahús, bari, búðir, ferðalög, markverða staði,…

Frídagar á Spáni 2021

Posted: 30. apríl, 2021

Frídagar á Spáni 2021. Árið 2021 verða alls níu þjóðhátíðardagar í öllum sjálfstjórnarhéruðunum. Auk þeirra mun hvert sjálfstjórnarhérað bæta við eigin frídögum sem eru taldir upp hér að neðan. Að lokum munu sveitarfélögin einnig bjóða að minnsta kosti tvo almenna frídaga til viðbótar á hverju ári.

Þrjár tegundir búsetuleyfis

Residencia – búsetuleyfi á Spáni

Posted: 24. apríl, 2021

Það er margt sem þarf að huga að þegar fólk flytur búferlum til Spánar. Það þarf að opna bankareikning, fá kennitölu (NIE), skrá sig hjá sveitarfélagi (padrón), fá búsetuleyfi (residencia), skrá börn í skóla og skrá sig hjá heilsugæslu. Margir hafa sleppt því að verða sér úti um búsetuleyfi en öllum er skylt að verða sér úti um búsetuleyfi ætli þau að dvelja lengur en 183 daga á ári á Spáni.

El padrón

El padrón (certificado de empadronamiento)

Posted: 21. apríl, 2021

El padrón er skráning í sveitarfélag á Spáni og þeir sem skrá sig á el padrón fá útgefið vottorð sem fæst eftir skráningu í ráðhúsinu þar sem þú býrð. Á spænsku heitir vottorðið certificado de empadronamiento.

Lánsumsókn hafnað?

Posted: 16. apríl, 2021

Margur Íslendingurinn sem hefur ætlað sér að kaupa fasteign á Spáni hefur þurft frá að hverfa vegna þess að bankar hafa hafnað lánsumsóknum frá Íslendingum. Þetta getur komið illa niður á fasteignarkaupanda.
En hafðu samband og ég get mögulega haft milligöngu um lausn …

Fasteignaskattar á Spáni

Fasteignaskattar og fasteignagjöld á Spáni

Posted: 12. apríl, 2021

Ef þú kaupir, selur eða átt eign á Spáni ertu skattskyldur þar og greiðir mismunandi háa skatta eftir því hvort þú ert búsettur á Spáni, innan annarra landa ESB/EES eða utan þeirra. Hér er minnst á helstu skattana og gjöldin …

App fyrir heilsugæslu

App fyrir heilsugæslu á Spáni

Posted: 9. apríl, 2021

Leitin að appi sem ég get notað fyrir heilsugæslu okkar hjóna er fundið. Í þessu appi getur maður séð tímabókanir, lyfseðla og fleira gagnlegt. Til dæmis sá ég að ég hef fengið tíma í bólusetningu án þess þó að hafa móttekið SMS um það. Appið er á spænsku.

Flísalögn

Flísalögn á Spáni

Posted: 26. mars, 2021

Ef þú ert í fasteignahugleiðingum þá er vert að skoða flísalögnina bæði á gólfi og veggjum. Þumalputtareglan er að á milli veggflísa eigi fúgubilin að vera 2 mm en á milli gólfflísa 3 mm. Annars er hætta á…

Arfur og erfðaskrá

Arfur og erfðaskrá á Spáni

Posted: 23. mars, 2021

Hver og einn erfingi greiðir spænskan erfðaskatt og gjafagjald ef einhver erfinginn gefur eftir sinn hlut til hinna erfingjanna. Hver og einn erfingi er reiknaður út með tilliti til búsetu og líka hvar hin erfða eign er staðsett á Spáni. Greiða þarf spænskan erfðaskatt innan sex mánaða frá andlátsdegi. Mörgum erfingjanum reynist erfitt að fá svona stuttan tíma til að klára…

Rafræn skilríki í farsíma

Rafræn skilríki á farsíma

Posted: 19. mars, 2021

Flest okkar kannast við notagildi rafrænna skilríkja á farsíma. En hvað er hægt að gera… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

NIE

Umsókn um N.I.E. (EX-15)

Posted: 17. mars, 2021

N.I.E. er skammstöfun fyrir Número de Identidad de Extranjero sem þýðir kennitala fyrir útlendinga. Þú… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Virkni bóluefnis 95%

Virkni bóluefnis 95% – Hvað er átt við?

Posted: 9. mars, 2021

Hvað er átt við með 95% virkni bóluefnis? Hér er útskýrt hvernig virkni bóluefnis er… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Bólusetningin kemur ekki í veg fyrir smit

Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit

Posted: 8. mars, 2021

Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit heldur virkar hún þannig að sjúkdómseinkenni Covid-19 verða vægari í allt að 95% tilfella. Bólusettir geta því smitast og smitað aðra. Persónulegar smitvarnir Aðrar persónulegar smitvarnir eins og fjarlægðarmörk, tíðir handþvottar og maskanotkun í nánd við aðra verða því áfram þær sóttvarnir sem skipta mestu máli til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ef menn veikjast samt, ættu þeir bólusettu að fá vægari sjúkdómseinkenni en hinir. Að minnsta kosti allt að 95% þeirra. Bólusetningarpassar Til stendur að gefa út bólusetningarpassa en tilgangur þeirra er óljós. Ekki er það smitvörn fyrst bólusettir geta verið smitaðir og…

Sorgar- og missisráðgjöf

Sorgar- og missisráðgjöf

Posted: 5. mars, 2021

Ólöf Melkorka býr í Torrevieja á Spáni og er með sorgar- og missisráðgjöf. Foreldrar, systkini og nánir aðstandendur þeirra sem eru fatlaðir, langveikir og dauðvona takast á við „lifandi missi“ á hverjum degi. Þetta á líka við um foreldra sem fá ekki lengur að vera í sambandi við börnin sín og barnabörn. „Lifandi missir“ er líka upplifun foreldra barna sem hafa týnst, horfið að heiman og aldrei fundist, ástvina sem hafa farist í slysförum og líkamsleifar þeirra aldrei fundist. „Lifandi missir“ er sorg sem skilur aldrei við mann, og hann krefst nýrrar nálgunar. Einstaklingar sem lifa með „lifandi missi“ upplifa…

Rafræn skilríki í app

App fyrir rafræn skilríki

Posted: 5. mars, 2021

Auðkenni hefur undanfarið unnið að rafrænum skilríkjum í appi sem hægt er að nota á… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Banco Sabadell sparnaður

Banco Sabadell sparnaður

Posted: 4. mars, 2021

Fyrir nokkrum árum flutti maður hingað til Spánar, opnaði bankareikning í Sabadell, fékk sér NIE,… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Full greiðsla fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi?

Full greiðsla fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi?

Posted: 28. febrúar, 2021

Krafðir um fulla greiðslu fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi Komið hefur í ljós að íslenskir örorku-… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Drepur bólusetningin?

Drepur bólusetningin?

Posted: 26. febrúar, 2021

Alls hafa Lyfjastofnun borist 377 tilkynningar um aukaverkanir vegna bólusetninga, 21 þeirra alvarlegar. 10 þeirra… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Létt á sóttvörnum

Létt á sóttvörnum í Valencia-sjálfstjórnarhéraðinu

Posted: 25. febrúar, 2021

Ximo Puig hefur tilkynnt sex breytingar á sóttvarnatakmörkunum í Valencia-sjálfstjórnarhéraðinu. Breytingarnar taka gildi frá og… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Þjófafæla

Þjófafælan tilbúin

Posted: 24. febrúar, 2021

Það var brotist inn hjá okkur hjónum fyrir nokkru og iPad-inum ásamt ýmsu smálegu stolið. Síðan þá hef ég velt fyrir mér hvaða búnaður sé til vegna innbrota. Skoðaði vídeómyndavélar sem taka upp hverjir eru að sniglast…

Spánn - Nýtt líf í nýju landi

Handbók – Spánn – Nýtt líf í nýju landi

Posted: 24. febrúar, 2021

Hefur þig dreymt um að búa á Spáni? Í þessari bók færðu upplýsingar sem hjálpa þér að vega og meta drauminn betur og hvort þú eigir að taka fyrstu skrefin í átt að nýju lífi á Spáni.

PhotoScan

PhotoScan fyrir Apple- og Android-síma

Posted: 22. febrúar, 2021

Hefurðu einhverntíma litið yfir myndasafnið þitt og hugsað með þér hvernig hægt sé að deila þessum myndum með ættingjum og vinum á Facebook? Það sé bara of mikið fyrir því haft að taka myndir af veggnum eða úr albúmi og setja þær í skanna?

TurboScan

TurboScan fyrir Apple- og Android-síma

Posted: 21. febrúar, 2021

Ef maður þarf að skanna skjal, geyma það, sýna eða senda sjálfum sér eða öðrum rafrænt, þá er TurboScan mjög gagnlegt forrit. Ég hef notað það hérna á Spáni í þrjú ár, til dæmis skannað inn lífsvottorð, læknaskýrslur…

Modelo 720

Posted: 21. febrúar, 2021

„Modelo 720“ framtalið á Spáni er í grundvallaratriðum yfirlýsing um erlendar eignir, það er eignir utan Spánar. Spænskum skattborgurum er skylt að fylla út Modelo 720 eyðublaðið og gera þannig spænskum skattayfirvöldum grein fyrir fjármálum sínum í öðrum löndum.

Adobe Fill & Sign

Adobe Fill & Sign

Posted: 20. febrúar, 2021

Íslendingar á Spáni þurfa oft að fylla út eyðublöð með persónulegum upplýsingum um sjálfa sig, skrifa undir þau og senda í rafpósti til hinna ýmsu aðila. Það hefur valdið mörgum vandræðum, hafa hvorki prentara á heimilinu sem virkar né skanna. En flestir hafa Apple eða Android síma…

Stilla Facebook á annan vafra

Notarðu vafrann frá Facebook?

Posted: 17. febrúar, 2021

Ég er einn af þeim sem nota vafrann frá Google Chrome til að skoða allar heimasíður. Ástæðurnar eru fjölmargar en aðallega vil ég geta flett upp í ,,history“ hvaða síður ég skoðaði í hinum tækjunum mínum.

Enn versnar hagur öryrkja

Enn versnar hagur öryrkja!

Posted: 17. febrúar, 2021

Enn versnar hagur öryrkja! Öryrkjabandalag Íslands gaf út skýrslu í nóvember 2020 sem hefur ekki fengið næga athygli vegna hátíðahalds landans. Höfundur skýrslunnar er Kolbeinn Stefánsson sem lauk doktorsnámi í félagsfræði frá Oxfordháskóla árið 2013.

Kæra til yfirskattanefndar

Kæra til yfirskattanefndar

Posted: 15. febrúar, 2021

Samkvæmt tvísköttunarsamningnum við Spán ber RSK að endurgreiða allt árið enda skipta ríkin ekki með sér tekjum eftir tímabilum. Við erum því ranglega tvísköttuð hluta úr árinu…

Tvenns konar tvísköttunarsamningar

Posted: 14. febrúar, 2021

Tvísköttunarsamningar sem Ísland hefur gert við önnur ríki eru tvenns konar. Tvísköttunarsamningarnir við Spán, Portúgal og Frakkland byggja á undanþáguaðferðinni eins og flestir eldri samningar en flestir nýrri samninganna byggja á frádráttaraðferðinni.

Hagnaður af sölu sumarhúsa skattfrjáls

Hagnaður af sölu frístundahúsa skattfrjáls

Posted: 10. febrúar, 2021

Í lok ársins 2020 var breytt lögum um tekjuskatt, sem varða skattalega meðferð á hagnaði… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Umsókn um örorkumat

Umsókn um örorkumat á Spáni

Posted: 10. febrúar, 2021

Til að geta nýtt þér skattaafslátt og þá þjónustu eða fríðindi sem eru í boði… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Íslenskt örorkumat gildir ekki á Spáni

Íslenskt örorkumat gildir ekki á Spáni

Posted: 10. febrúar, 2021

Ef þú ert með íslenskt 75% örorkumat, ertu samt ekki talinn öryrki hérna á Spáni… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Vifta

Viftur í íbúðum

Posted: 9. febrúar, 2021

Heitustu mánuðirnir eru framundan og þá er ekki úr vegi að minna á loftvifturnar sem… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Hitastillingar á loftjöfnunartækjum

Hitastillingar á loftjöfnunartækjum

Posted: 8. febrúar, 2021

Hitastillingar á loftjöfnunartækjum (Aircon) eru eitthvað sem Íslendingar á Spáni eru ekkert vanir að fást við á Íslandi. Hér eru nokkur ráð til að spara rafmagn vegna loftjöfnunar í íbúðum (Air Condition). Búnaðurinn samanstendur af tækjum sem eru yfirleitt bæði inni og úti.

Vottorð um tekjuleysi

Posted: 4. febrúar, 2021

Tryggingastofnun (TR) hefur stundum beðið lífeyrisþega sem búa erlendis um vottorð um tekjuleysi frá skattyfirvöldum í búsetulandi. Í öllum tilfellum hefur lögheimilið verið fært frá Íslandi í Þjóðskrá og þar kemur fram hvenær. Stofnunin gerir ráð fyrir því að þeir sem flytja lögheimili sitt til annars lands telji þar fram tekjur sínar og skili þar inn skattframtali. Auk þess þarf að senda TR afrit af framtalinu.

Endurgreiðsla vegna tvísköttunar

Ósk um endurgreiðslu vegna tvísköttunar

Posted: 3. febrúar, 2021

Endurgreiðsla vegna tvísköttunar. Hér er hægt að óska eftir endurgreiðslu vegna tvísköttunar, allt að 6 árum aftur í tímann. Einfalt er að fylla eyðublaðið út og þar koma ekki fram neinar fjárhagsupplýsingar heldur geturðu sent RSK kæru vegna tvísköttunar á fyrsta ári skattskyldu þinnar á Spáni.

CIF, NIF, DNI OG NIE

Posted: 31. janúar, 2021

CIF (Certificado de Identidad Fiscal) var skattauðkenni fyrir öll spænsk fyrirtæki til ársins 2008. Hún var bókstafur fremst svo átta tölustafir. Bókstafurinn var tákn fyrir hvers konar fyrirtæki var um að ræða, t.d. hlutafélag o.s.frv. CIF var líka VAT númer. NIF (Numero de Identidad Fiscal) er kennitala skattsins fyrir spænska ríkisborgara og lögaðila. Hún samanstendur af spænskri kennitölu (DNI) auk bókstafs. Hún er átta tölustafir og tveir bókstafir. DNI (Documento Nacional de Identidad) er opinbert skjal sem inniheldur persónugreinanleg gögn. Þekkt sem persónuskilríki. NIE (Número de Identidad de Extranjero) er kennitala skattsins fyrir útlendinga og ríkisborgara annarra landa. Hún er, eins…

Google Chrome Language Settings

Spænskan á íslensku

Posted: 30. janúar, 2021

Það eru margir í vandræðum með að skoða spænskar vefsíður því þeir skilja ekki spænsku. Ég er einn af þeim sem vill helst lesa þær á íslensku og þarf kemur Google Chrome vafrinn til hjálpar. Það er tiltölulega einfalt að stilla hann þannig að hann lesi spænskuna og sýni okkur íslenska þýðingu af henni. Þýðingin er ekki fullkomin en í flestum tilfellum dugar hún manni vel. Það er byrjað á því að opna Google Chrome og fara í „þrípunktinn“ sem er yfirleitt efst hægra megin eða ýta á þennan hlekk. Þá er eftirfarandi valið: Settings og þá birtist valmynd eins…

Eyðublað fyrir skráingu án SIP

Með einkenni COVID-19 en ekkert SIP-kort?

Posted: 30. janúar, 2021

Conselleria de Sanitat Universal i Salut Pública, til að halda íbúum upplýstum og halda áfram að veita heilbrigðisþjónustu, hefur þróað þrjár vefgáttir og sérstakt farsímaforrit vegna heimsfaraldurins: Coronavirus Portal:  Veitir uppfærðar upplýsingar um sjúkdóminn og þróun heimsfaraldursins  Autotest Portal:  Einfaldur spurningalisti til einkanota sem hjálpar til við að greina hugsanleg tilfelli smita af kransæðavírusnum. Coronavirus Portal Skráning:  Eyðublað fyrir coronavirus tilfelli. Í gegnum þessa gátt getur einstaklingur með einkenni sent símanúmer sitt eða tengiliðs og mun þá fá símtal frá heilsugæslustöðinni og vera sinnt símleiðis eftir þörfum. GVA Coronavirus APP:  Farsímaforrit með sömu virkni og Coronavirus Registry Portal.  Conselleria de Sanitat Universal i Salut Pública…

Covid takmarkanir

Nýjar smitvarnir á Spáni

Posted: 24. janúar, 2021

Nýjar smitvarnir gegn COVID-19 í Valencia sjálfstjórnarhéraðinu á Spáni verða í gildi frá og með… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Ragnehiður Karitas Pétursdóttir

Prestsþjónusta á Spáni

Posted: 23. janúar, 2021

Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir býður Íslendingum á Spáni prestsþjónustu í vetur og næstu vetur en hún veitir einnig sálgæsluviðtöl, fyrirbænir og aðra aðstoð sem tengist áföllum í gegnum fjarfundabúnað. Hún tekur við beiðnum um prestsþjónustu á Facebook-síðu sinni, í einkaskilaboðum, í síma +34 602 69 63 93 eða á netfanginu serakaritas@gmail.com Sjá einnig grein á mbl.is Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook: Gagnlegt? Deila með vinum.

Rest in peace

Útfaratryggingar Grupo Rocamer

Posted: 21. janúar, 2021

10% afsláttur í boði Ágætt er fyrir þá sem dvelja langdvölum á Spáni að huga… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Veitingahús

Lífeyrisþegar á Spáni

Posted: 19. janúar, 2021

Það vill svo til að húsnæðisskortur herjar á landsmenn á Íslandi og þar eru öryrkjar… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Agencia Tributaria logo

Skattareiknivél á Spáni

Posted: 19. janúar, 2021

Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook: Gagnlegt? Deila með vinum. Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Fatlaðir

Endurmat örorku á Spáni

Posted: 18. janúar, 2021

Umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur fyrir erlendis búsetta Örorkumat Tryggingastofnunar ríkisins (TR) er forsenda… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Lífsvottorð

Lífsvottorð á Spáni

Posted: 18. janúar, 2021

Tryggingastofnun ríkisins (TR) fer fram á að lífeyrisþegar erlendis, þar á meðal á Spáni, sanni… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

lögheimili

Skráning lögheimilis á Spán

Posted: 18. janúar, 2021

Það vill svo til að margir skjólstæðingar Tryggingastofnunar ríkisins (TR) hafa fengið svohljóðandi bréf frá… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Evrur

Beiðni um vottorð frá Ríkisskattstjóra

Posted: 18. janúar, 2021

Rsk 14.10 – Beiðni um vottorð Eftirtalin vottorð er hægt að sækja um hjá Ríkisskattstjóra… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

RSK eyðublað 5.49 skattfrelsi

Undanþága frá skattlagningu launa- eða lífeyristekna

Posted: 18. janúar, 2021

Neðangreindu eyðublaði þarf að skila útfylltu til Ríkisskattstjóra (RSK) í byrjun eða snemma í desember… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Skattframtal

Tvísköttun í trássi við tvísköttunarsamning Íslands og Spánar

Posted: 17. janúar, 2021

Þrátt fyrir yfirlýstan tilgang tvísköttunarsamnings Íslands og Spánar um að tvískatta ekki tekjur fólks hefur… Þú verður að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Fylgstu með Íslendingum á Spáni á Facebook:
  • Facebook
  • Facebook Group
Gagnlegt? Deila með vinum.

Leit

Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
post
page
mec-events

Efnisflokkar

Áskrift

INNSKRÁNING
STOFNA AÐGANG
KAUPA ÁSKRIFT
SKRÁNINGIN MÍN
GREIÐSLUVALKOSTIR ÁSKRIFTAR
SPURT OG SVARAÐ
EFNISYFIRLIT
VEFKÖKUR
Um Kalla á Spáni

Gerðist ellilífeyrisþegi 60 ára og flutti til Spánar. Eiginkona mín er öryrki. Verðlag á Spáni er mun lægra en á Íslandi. Íslendingum fer fjölgandi á svæðinu.

Færsluflokkar
Hafðu samband

Bý í Torrevieja á Spáni


Sími:+354 777 4544

Netfang: kalli@kalli.is

Kalli á:Facebook Messenger

Whatsapp

Kalli á Spáni

Höfundarréttur: Kalli ©2021-2022
Hönnun: Grace Themes