Viðburðir framundan

apríl 2024

Götumarkaður Playa Flamenca

Laugardagsmarkaðurinn er frá 09:30 til 13:00 alla laugardaga í götunni Calle Nicolás de Bussi í Playa Flamenca.
20 apr
09:30 - 13:00
Götumarkaður Playa Flamenca
Calle Nicolás de Bussi, 52, 56, 03189 Orihuela, Alicante, Spain

Sítrónumarkaðurinn

Sítrónumarkaðurinn (Lemon Tree Market) er opinn á sunnudögum.
21 apr
09:00 - 14:00
Sítrónumarkaðurinn
03149 Guardamar del Segura, Alicante, Spain

Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Myndir frá “gamla” Setrinu: Íslendingafélagið á Spáni er með skrifstofu í Setrinu. Opið: Mánudaga frá 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl. 13:00.  Félagsvistin byrjar kl. 14:00. Þriðjudaga daga kl.13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00. Málað saman kl.  10:00-13:00.Píla kl. 15:00. Fimmtudaga kl 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00. Smelltu á kortið til að fá leiðarlýsingu.  Íslendingafélagið á Spáni stofnað Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið á Spáni stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að hittast, hafa gaman að og fræða hvort annað.”...
22 apr
13:00 - 16:00
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante

Prjónahittingur á La Marina Sport Complex

Prjónahittingur á mánudögum hjá Helenu á La Marina Sport Complex klukkan hálf tvö. Allir velkomnir. Ekki skylda að koma með handavinnu bara að sýna sig og sjá aðra.
22 apr
13:30 - 15:30
La Marina Sport Complex
Calle Berna, 2A, 03177 San Fulgencio, Alicante

Félagsvist í Setrinu

Félagsvist í Setrinu alla mánudaga frá kl. 14:00. Kaffi og meðlæti gegn vægu verði. 
22 apr
14:00
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante

Götumarkaður Los Alcázares

Götumarkaðurinn í Los Alcázares, Murcia er opinn frá 09-13 alla þriðjudaga í götunni Calle de los Catalanes.
23 apr
09:00 - 13:00
Götumarkaður Los Alcázares
Diseminado los Buenos, 4, 30739, Murcia

Götumarkaður Benijófar

Skemmtilegur markaður í Benijófar þar sem spænskar mömmur og ömmur kaupa í matinn. Þar má líka finna ýmislegt annað, t.d. mjög falleg barnaföt!
23 apr
10:00 - 14:00
Götumarkaður Benijófar
Calle Corazón de Jesús, 03178 Benijófar, Alicante

Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Myndir frá “gamla” Setrinu: Íslendingafélagið á Spáni er með skrifstofu í Setrinu. Opið: Mánudaga frá 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl. 13:00.  Félagsvistin byrjar kl. 14:00. Þriðjudaga daga kl.13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00. Málað saman kl.  10:00-13:00.Píla kl. 15:00. Fimmtudaga kl 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00. Smelltu á kortið til að fá leiðarlýsingu.  Íslendingafélagið á Spáni stofnað Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið á Spáni stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að hittast, hafa gaman að og fræða hvort annað.”...
23 apr
13:00 - 16:00
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante

Götumarkaður í San Miguel de Salinas

Götumarkaður í San Miguel de Salinas er á miðvikudögum kl. 08-14. Á markaðnum eru um 165 sölubásar. Í sumum þeirra eru ferskir ávextir og grænmeti á verði sem er lægra en í stórmörkuðunum. Aðrir sölubásar hafa úrval varnings sem þig gæti vanhagað um.
24 apr
08:00 - 14:00
Götumarkaður San Miguel de Salinas
Calle Juan XXIII, San Miguel de Salinas
Enginn viðburður fannst!
Hlaða meira
Deila: