Viðburðir framundan

september 2023

Götumarkaður Benijófar

Skemmtilegur markaður í Benijófar þar sem spænskar mömmur og ömmur kaupa í matinn. Þar má líka finna ýmislegt annað, t.d. mjög falleg barnaföt! ...
26 sep
10:00 - 14:00
Götumarkaður Benijófar
Calle Corazón de Jesús, 03178 Benijófar, Alicante

Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Setrið, félagsmiðstöð Íslendingafélagsins, er opið kl. 14-16 mánudaga, 13-16 þriðjudaga og fimmtudaga. Kaffi, kleinur og annað góðgæti selt gegn vægu verði.     Um Íslendingafélagið á Spáni 2017-2021 Íslendingafélagið á Spáni stofnað Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að hittast, hafa gaman að og fræða hvort annað.” Þetta hefur stjórn félagsins reynt að hafa að leiðarljósi og mun halda áfram á þeirri braut eins og hægt er framvegis. ...
26 sep
13:00 - 16:00
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante

Götumarkaður í San Miguel de Salinas

Götumarkaður í San Miguel de Salinas er á miðvikudögum kl. 08-14. Á markaðnum eru um 165 sölubásar. Í sumum þeirra eru ferskir ávextir og grænmeti á verði sem er lægra en í stórmörkuðunum. Aðrir sölubásar hafa úrval varnings sem þig gæti vanhagað um. ...
27 sep
08:00 - 14:00
Götumarkaður San Miguel de Salinas
Calle Juan XXIII, San Miguel de Salinas

Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Setrið, félagsmiðstöð Íslendingafélagsins, er opið kl. 14-16 mánudaga, 13-16 þriðjudaga og fimmtudaga. Kaffi, kleinur og annað góðgæti selt gegn vægu verði.     Um Íslendingafélagið á Spáni 2017-2021 Íslendingafélagið á Spáni stofnað Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að hittast, hafa gaman að og fræða hvort annað.” Þetta hefur stjórn félagsins reynt að hafa að leiðarljósi og mun halda áfram á þeirri braut eins og hægt er framvegis. ...
28 sep
13:00 - 16:00
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante

Quesada Mini Golf

Á fimmtudögum kl. 14 er spilað minigolf í Ciudad Quesada. ...
28 sep
14:00 - 18:00
Quesada Mini Golf
Calle los Arcos, 27, 03170 Cdad. Quesada, Alicante, Spain

Götumarkaður Torrevieja

Götumarkaðurinn í Torrevieja er opinn alla föstudaga kl. 8-14. ...
29 sep
08:00 - 14:30
Götumarkaður Torrevieja
Av. Delfina Viudes, 1, 03183 Torrevieja, Alicante, Spain

Minigolf á Sundlaugarbarnum

Minigolf á Piscina Bar – Las Chismosas (Sundlaugarbarnum). Þátttökugjald €3. Sundlaugarbarinn leggur til verðlaun. ...
29 sep
14:00 - 15:00
Sundlaugarbarinn
Calle del Gorrión, 5, 03189 Orihuela, Alicante, Spain

Götumarkaður Playa Flamenca

Laugardagsmarkaðurinn er frá 09:30 til 13:00 alla laugardaga í götunni Calle Nicolás de Bussi í Playa Flamenca. ...
30 sep
09:30 - 13:00
Götumarkaður Playa Flamenca
Calle Nicolás de Bussi, 52, 56, 03189 Orihuela, Alicante, Spain
Enginn viðburður fannst!
Hlaða meira
Deila: