Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Myndir frá “gamla” Setrinu:

Íslendingafélagið á Spáni er með skrifstofu í Setrinu. Opið:

Mánudaga frá 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl. 13:00. 

Félagsvistin byrjar kl. 14:00.

Þriðjudaga daga kl.13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00.

Málað saman kl.  10:00-13:00.
Píla
kl. 15:00.

Fimmtudaga kl 13:00 – 15:00. Veitingar frá kl 13:00.


Smelltu á kortið til að fá leiðarlýsingu.

Íslendingafélagið á Spáni stofnað

Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið á Spáni stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að hittast, hafa gaman að og fræða hvort annað.” Þetta hefur stjórn félagsins reynt að hafa að leiðarljósi og mun halda áfram á þeirri braut eins og hægt er framvegis.

Loading

Deila:
 • 00

  dagar

 • 00

  klukkustundir

 • 00

  mínútur

 • 00

  sekúndur

Dagsetning

12 des 2023

Tími

13:00 - 16:00

Nánari upplýsingar

Heimasíða félagsins

Staðsetning

Setrið
Setrið
C. Isla Formentera, 11, 03189 Orihuela, Alicante
Flokkar
Heimasíða félagsins