Smittíðni á Spáni 19. ágúst 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 19. ágúst. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 369 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Smittíðnin fer lækkandi á öllum þessum stöðum ef miðað er við stöðuna fyrir hálfum mánuði síðan. Dökkrauð sjálfstjórnarhéruð voru þá 15 en eru núna sex. Smittíðnin í Kanaríeyjum mælist næstlægst.

Sjálfstjórnarhérað14 daga smittíðniLitur
Illes Balears666Dökkrautt
Andalucía526Dökkrautt
País Vasco519Dökkrautt
Ciudad de Melilla515Dökkrautt
La Rioja511Dökkrautt
Extremadura510Dökkrautt
Castilla-La Mancha497Rautt
Comunidad de Madrid496Rautt
Ciudad de Ceuta484Rautt
Cantabria467Rautt
Comunidad Foral de Navarra466Rautt
Galicia464Rautt
Cataluña428Rautt
Comunitat Valenciana413Rautt
Aragón388Rautt
Región de Murcia388Rautt
Ísland369Rautt
Castilla y León343Rautt
Canarias329Rautt
Principado de Asturias225Rautt

Deila: