Smittíðni á Spáni 2. september 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 2. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 310 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Aðeins eitt borgríkið í Afríku sem tilheyrir Spáni er dökkrautt. Smittíðnin í Kanaríeyjum mælist áfram næstlægst og Valensíska sjálfstjórnarhéraðið er þriðja lægst. Alls eru 12 sjálfstjórnarhéruð með lægri smittíðni en Ísland.

 

Sjálfstjórnarhérað14 daga smittíðniLitur
Ciudad de Ceuta547Dökkrautt
Ciudad de Melilla479Rautt
Extremadura474Rautt
Castilla-La Mancha379Rautt
Illes Balears332Rautt
País Vasco328Rautt
La Rioja323Rautt
Ísland/Iceland310Rautt
Castilla y León288Rautt
Galicia285Rautt
Aragón285Rautt
Región de Murcia277Rautt
Comunidad de Madrid274Rautt
Andalucía272Rautt
Cantabria252Rautt
Cataluña250Rautt
Comunidad Foral de Navarra237Rautt
Comunitat Valenciana230Rautt
Canarias147Rautt
Principado de Asturias96Appelsínugult
Deila: