Setrið – Félagsheimili Íslendinga á Spáni

Setrið, félagsmiðstöð Íslendingafélagsins, er opið kl. 13-16 þriðjudaga og fimmtudaga. Kaffi, kleinur og annað góðgæti selt gegn vægu verði.     Um Íslendingafélagið á Spáni 2017-2021 Íslendingafélagið á Spáni stofnað Í nóvember 2017 var Íslendingafélagið stofnað og eins og segir í lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundi: “Tilgangur félagsins er að gefa Íslendingum á Spáni tækifæri til að…

Lesa meira...