Þingsæti og kjördæmi

Skipting þingsæta milli kjördæma

Landinu er skipt sex í kjördæmi samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis.

  • Reykjavíkurkjördæmi norður 11 þingmenn, þar af 2 jöfnunarsæti.
    Reykjavík skal skipta frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi.
  • Reykjavíkurkjördæmi suður 11 þingmenn þar af 2 jöfnunarsæti.
    Reykjavík skal skipta frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi.
  • Suðvesturkjördæmi 13 þingmenn, þar af 2 jöfnunarsæti.
  • Suðurkjördæmi 10 þingmenn, þar af 1 jöfnunarsæti.
  • Norðausturkjördæmi 10 þingmenn, þar af 1 jöfnunarsæti.
  • Norðvesturkjördæmi 8 þingmenn, þar af 1 jöfnunarsæti.

Deila: