Þýða skattskýrslu

Nú biður banki eða einhver annar þig um að framvísa skattskýrslunni þinni á ensku og þá geturðu sótt hana til RSK og þýtt hana í Google Translate (eða eitthvað annað skjal) í stað þess að kaupa þýðingu. Það kemur fram efst vinstra megin að þetta sé vélþýðing og hún er ekki alveg villulaus, en nógu góð. Það er því sjálfsagt að láta íslenska eintakið fylgja. Smelltu á eftirfarandi mynd ef þú vilt þýða þína.

Loading

Deila: