Viltu blokka símtöl?

Að blokka símtöl.

Undanfarið hef ég orðið fyrir ítrekuðu ónæði frá breskum símanúmerum og það leiddi til þess að ég leitaði að forriti á símann minn þar sem hægt er að blokka öll símanúmer sem byrja á +44. Fann Hiya – Caller ID & Spam Block og mæli með því.

Að blokka símtöl.

Appið er á milljónum símtækja um allan heim og ver mann fyrir þeim símtölum sem maður vill ekki fá. Auk þess ganga þeir úr skugga um að símanúmer manns sé raunverulegt. Mæli með því að menn setji þetta upp á Android eða Apple símann sinn með því að smella á myndina. Með appinu gat ég blokkað öll númer með landsnúmerinu +44.

Ef þú vilt setja þetta forrit upp á símanum þínum þá smellirðu á myndina hér að ofan.

Loading

Deila: