Smittíðni á Spáni og Íslandi 7. júlí 2022

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 7. júlí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 799 í 1.520 og hefur því nær tvöfaldast á tveggja vikna tímabili. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Fimmtán sjálfstjórnarhéraðanna…

Deila:

Lesa meira...