Sorgar- og missisráðgjöf

Sorgar- og missisráðgjöf

Ólöf Melkorka býr í Torrevieja á Spáni og er með sorgar- og missisráðgjöf. Foreldrar, systkini og nánir aðstandendur þeirra sem eru fatlaðir, langveikir og dauðvona takast á við „lifandi missi“ á hverjum degi. Þetta á líka við um foreldra sem fá ekki lengur að vera í sambandi við börnin sín og barnabörn. „Lifandi missir“ er líka upplifun foreldra barna…

Lesa meira...

Prestsþjónusta á Spáni

Ragnehiður Karitas Pétursdóttir
Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir býður Íslendingum á Spáni prestsþjónustu í vetur og næstu vetur en hún veitir einnig sálgæsluviðtöl, fyrirbænir og aðra aðstoð sem tengist áföllum í gegnum fjarfundabúnað. Hún tekur við beiðnum um prestsþjónustu á Facebook-síðu sinni, í einkaskilaboðum, í síma +34 602 69 63 93 eða á netfanginu serakaritas@gmail.com Sjá einnig grein á mbl.is

Lesa meira...