Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit

Bólusetningin kemur ekki í veg fyrir smit

Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit heldur virkar hún þannig að sjúkdómseinkenni Covid-19 verða vægari í allt að 95% tilfella. Bólusettir geta því smitast og smitað aðra. Persónulegar smitvarnir Aðrar persónulegar smitvarnir eins og fjarlægðarmörk, tíðir handþvottar og maskanotkun í nánd við aðra verða því áfram þær sóttvarnir sem skipta mestu máli til að sporna við útbreiðslu Covid-19….

Deila:

Lesa meira...