Þorrablót með Amöndu og Gumma

Þorrablót Amöndu og Gumma
verður haldið 26. janúar 2024 kl. 17:00

á veitingastaðnum La Fiorentina

(ekki á Restaurant Boulevard International eins og til stóð)

Veislustjóri: Már Elíson

Tónlist: Gunnar Örn og tvíeykið No Limits leikur fyrir dansi

Hefðbundinn þorramatur:

Sviðasulta, blóðmör, lifrarpylsa, hrútspungar, súr hvalur, hangikjöt, harðfiskur, grísasulta, saltkjöt, lundabaggar, laufabrauð, rúgbrauð, síld, hákarl og íslenskt brennivín.

Verð: 75 Evrur

Allra síðasti séns á að tryggja sér miða!

Miðasala á La Fiorentina frá kl. 18:00 til 21:00
mánudaginn 8. janúar 2024

Svipmyndir frá La Fiorentina veitingahúsinu (smellið á mynd til að stækka):

Amanda tók líka upp stutt myndband á símann sinn til að sýna ykkur staðinn.

Eins og sést á myndbandinu þá er gott pláss fyrir alla.

La Fiorentina er hérna. Smelltu á kortið til að sjá það stærra:

Loading

Deila: