Um skattreiknivél 2022 á Spáni

Um skattgreiðslur í Valencia-héraði á Spáni – Reiknivél 2022

Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á Spáni. Ég hef uppfært reiknivélina fyrir skattframtal á Spáni 2022 vegna tekna 2021.

Framtalsfrestur á Spáni er út júní 2022.

Gengið er 148,17 í árslok 31.12.2021.

Árstekjurnar í skattframtölunum spænsku hækka um ca. 5,76% á milli ára í evrum talið vegna styrkingar krónunnar gagnvart Evru og sömuleiðis skattarnir. Til viðbótar því hafa tekjur í íslenskum krónum hækkað eitthvað á milli ára. Hafi fólk íslenskar tekjur á greiðsludreifingu frá og með ágúst 2022 að þá mun gengi íslensku krónunnar verða ráðandi um það hvort skattbyrðin lækki eða hækki frrá því sem að reiknivélin gefur. Evrurnar haggast ekki.

Hér geta greiðandi áskrifendur reiknað út skattana sína á Spáni:

Skattgreiðslur í Valencia á Spáni – Reiknivél 2022

Sjá einnig https://kalli.is/ertu-skattskyldur-a-spani/ yfirlit helstu skatta á Spáni.

Loading

Deila: