Afreinar fyrir stjórnlausa vörubíla og rútur

Ef þú hefur ekið eftir spænskum fjallvegum þá hefurðu kannski séð afreinar sem eru fullar möl og velt fyrir þér til hvers þær væru þarna. Þessar afreinar eða rampar eru fyrir stærri ökutæki sem eiga við hemlunarvandamál að stríða og gera þeim kleift að stoppa á öruggan hátt. Um er að ræða langa mölfyllta afreinar sem tengjast bröttum brekkum og eru hannaðar til að taka við stjórnlausum vörubílum eða rútum og gerir þeim kleift að stöðva á tiltölulega skaðlausan hátt án kröftugs áreksturs. Meðfylgjandi vídeó er af svona afreinum.

Please accept preferences, statistics, marketing cookies to watch this video.

Loading

Deila: