Smittíðni á Spáni 21. október 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 21. október. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 143 í 180. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast með talsvert lægri smittíðni en Ísland. Ellefu sjálfstjórnarhéruð Spánar eru græn, þar á meðal bæði Valensíska sjálfstjórnarhéraðið og Kanaríeyjar. Átta þeirra eru appelsínugul.

Sjálfstjórnarhérað14 daga smittíðni%-hlutfall jákvæðra sýnaLitur
Ísland/Iceland1802,14Appelsínugult
Cataluña872,40Appelsínugult
Castilla-La Mancha723,87Appelsínugult
País Vasco643,74Appelsínugult
Aragón573,00Appelsínugult
Illes Balears541,93Appelsínugult
Cantabria531,71Appelsínugult
Comunidad de Madrid511,83Appelsínugult
Región de Murcia503,20Appelsínugult
Comunidad Foral de Navarra471,89Grænt
Extremadura401,49Grænt
Ciudad de Melilla390,81Grænt
Comunitat Valenciana393,34Grænt
Castilla y León361,97Grænt
Andalucía352,35Grænt
Canarias342,67Grænt
La Rioja261,02Grænt
Ciudad de Ceuta211,20Grænt
Principado de Asturias201,01Grænt
Galicia160,75Grænt

Loading

Deila: