Márískt hús í Crivillente

Það þarf ekki að fara langt til að kynna sér framandi umhverfi. Aðeins í 20 mínútna akstri frá Elche er márískt hús, perla í Crivillente.

Ef Máríska húsið er heimsótt að degi til að þá er heillandi að ganga um gríðarstóra garða þess, hlusta á vatnið, fuglana og horfa á páfuglana. Á kvöldin er garðurinn upplýstur með kertum sem gefa einstaka stemningu.

Myndbandið sýnir bæði lystigarðinn og Máríska húsið.

Please accept preferences, statistics, marketing cookies to watch this video.

Staðsetning Máríska hússins á Google Maps

Ljósmynd: Yanire Bravo/feb2023

Loading

Deila: