Smittíðni á Spáni 16. september 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 16. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 158 og var Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Borgríkin tvö í Afríku sem tilheyra Spáni tróna enn á toppnum. Smittíðnin í Kanaríeyjum mælist áfram næstlægst og Valensíska sjálfstjórnarhéraðið er þriðja lægst. Alls eru 11 sjálfstjórnarhéruð með lægri smittíðni en Ísland. Þegar hlutfall jákvæðra sýna er skoðað að þá kemur í ljós að liturinn á sjálfstjórnarhéruðunum með minni tíðni smita en Ísland eru rauð vegna þess að hlutfall jákvæðra sýna er 4% eða meira.

Sjálfstjórnarhérað14 daga smittíðni%-hlutfall jákvæðra sýnaLitur
Ciudad de Melilla33010,0Rautt
Ciudad de Ceuta2415,5Rautt
Cantabria2095,5Rautt
Castilla-La Mancha20611,0Rautt
País Vasco2055,7Rautt
Cataluña1866,2Rautt
Extremadura1683,6Appelsínugult
Illes Balears1634,2Rautt
Ísland/Iceland1581,1Appelsínugult
Castilla y León1554,4Rautt
Aragón1466,5Rautt
Comunidad de Madrid1444,0Rautt
Comunidad Foral de Navarra1283,9Appelsínugult
Región de Murcia1225,7Rautt
Andalucía1215,0Rautt
La Rioja1152,6Appelsínugult
Galicia1153,2Appelsínugult
Comunitat Valenciana1115,8Rautt
Canarias793,2Appelsínugult
Principado de Asturias421,2Grænt
Deila: