Smittíðni á Spáni 28. október 2021

Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 180 í 247. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast með talsvert lægri smittíðni en Ísland.

Deila:

Lesa meira...

Smittíðni á Spáni 14. október 2021

Kortið var uppfært 14. október. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita á Íslandi aukist úr 134 í 143. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast áfram með lægri smittíðni en Ísland.

Deila:

Lesa meira...

Smittíðni á Spáni 8. október 2021

Kortið var uppfært 8. október. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 134 og var Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Öll sjálfstjórnarhéruð Spánar mælast núna með lægri smittíðni en Ísland.

Deila:

Lesa meira...

Smittíðni á Spáni 30. september 2021

Kortið var uppfært 30. september. Borgríkin tvö í Afríku tróna enn á toppnum og eru þau einu sem hafa hærri smittíðini en Ísland. Nú mælast 6 sjálfstjórnahéruð Spánar með lægri smittíðni en bæði Valensíska sjálfstjórnarhéraðið og Kanaríeyjar.

Deila:

Lesa meira...

Ísland enn á hættulista Spánar

Ísland er enn á lista Spænskra yfirvalda yfir hættusvæði vegna COVID-19 og verður það til miðnættis 26. september 2021. Kröfur um skrániningu og gögn vegna ferða frá Íslandi til meginlands Spánar eru því óbreyttar a.m.k. til 26. september. Þær eru….

Deila:

Lesa meira...