Innkaup seint og á frídögum
Nokkrir eru með opnunartíma þar til seint á kvöldin og á almennum frídögum. Gott er að hafa þær í huga t.d. lendi flugvél seint á Alicante-flugvellinum. Með því að smella á fyrirsögn staðarins opnast Google kort…
Nokkrir eru með opnunartíma þar til seint á kvöldin og á almennum frídögum. Gott er að hafa þær í huga t.d. lendi flugvél seint á Alicante-flugvellinum. Með því að smella á fyrirsögn staðarins opnast Google kort…
Nú biður banki eða einhver annar þig um að framvísa skattskýrslunni þinni á ensku og þá geturðu sótt hana til RSK og þýtt hana…
Flestir halda að vefsíða sem sýnir lástáknið sé alveg örugg, jafnvel þegar hún er það ekki. Frá og með september næstkomandi þá verður tákninu skipt út fyrir annað.
Áskorunin samkvæmt grein á https://kalli.is/askorun/ var send tveimur ráðherrum 2. maí 2023 á netfang þeirra hjá Alþingi. Tíminn leiðir svo í ljós hvort áskorunin leiði til viðbragða af þeirra hálfu.
Torrevieja er notaleg sólrík borg við Miðjarðarhafið á Hvítu ströndinni (Costa Blanca) í Alicante-héraði í Valensíska sjálfstjórnarhéraðinu. Íbúar eru um 100 þúsund og eru útlendingar um 40%.
Samkvæmt leiðbeiningum frá Seðlabanka Íslands verða aukastafir felldir út fyrir ný viðskipti með íslenskar krónur (ISK). Frá og með 14. apríl 2023 munu öll leiðandi debetkorta- og kreditkortakerfi skipta yfir í heiltölusnið.
Áskorun til dómsmála- og utanríkisráðherra um rafrænar umsóknir vegna endurnýjunar vegabréfa.
Nú er komið að því að við sem erum á Spáni flýtum klukkunni um eina klukkustund aðfararnótt sunnudagsins 26. mars 2023. Kanaríeyjar byrja fyrst og flýta klukkunni frá kl. 01:00 til 02:00. Allir aðrir á Spáni…
„Við fundum eitthvað sem enginn annar hefur séð áður og það gefur því trúverðugleika, sérstaklega fyrir fornleifafræði, sem er skynsamlegt,“ sagði Freund.