Nýjar umferðarreglur auka öryggi
Akstur á spænskum hraðbrautum verður öruggari á Spáni, þökk sé uppfærslum á 31. grein almennu umferðarreglugerðarinnar, sem tekur gildi í janúar 2025.
Akstur á spænskum hraðbrautum verður öruggari á Spáni, þökk sé uppfærslum á 31. grein almennu umferðarreglugerðarinnar, sem tekur gildi í janúar 2025.
Fyrir næstu áramót eiga öll bæjarfélög með fleiri en 50 þúsund íbúa að hafa skilgreint svæði þar sem umferð er takmörkuð við bifreiðar sem hafa umhverfismiða. Geri þau það ekki mega þau búast við sektum. Því má búast við að ökutækin þurfi að hafa þessa umhverfismiða í framrúðunni um næstu áramót.
Ef þú hefur ekið eftir spænskum fjallvegum þá hefurðu kannski séð afreinar sem eru fullar möl og velt fyrir þér til hvers þær væru þarna. Þessar afreinar eða rampar eru fyrir stærri ökutæki sem eiga við hemlunarvandamál…
Yfirgefnar bifreiðar á Spáni hafa löngum verið til vandræða sérstaklega á þjóðvegum en núna hefur regluverkið verið einfaldað. Reiknað er með að einfaldara regluverk leiði til þess…