Alþingi sviptir lífeyrisþega persónuafslætti
Alþingi sviptir lífeyrisþega persónuafslætti. RSK og TR ganga rösklega fram ári of snemma.
Alþingi sviptir lífeyrisþega persónuafslætti. RSK og TR ganga rösklega fram ári of snemma.
Á heimasíðu TR er aðeins gefinn kostur á rafrænu umsóknareyðublaði með þeim ágalla að erlendum búsettum er meinaður aðgangur að eyðublaðinu með…
Margur Íslendingurinn hefur fengið póst frá TR og/eða lífeyrissjóðum þar sem farið er fram á annaðhvort spænskt skattframtal eða tekjuleysisvottorð til að fá áframhaldandi greiðslur frá TR og/eða lífeyrissjóðum. Vottorð um tekjuleysi er frekar torsótt…
Samanburður tekna öryrkja á Íslandi og Spáni. Íslenskir öryrkjar sem búa einir og hafa engar aðrar tekjur en frá TR eru í tekjudálkinum Ísland. Ef þeir flytja til Spánar þá missa þeir bæði heimilisuppbót og framfærsluuppbót og…
Enn versnar hagur öryrkja! Öryrkjabandalag Íslands gaf út skýrslu í nóvember 2020 sem hefur ekki…
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning
Í lok ársins 2020 var breytt lögum um tekjuskatt, sem varða skattalega meðferð á hagnaði……
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning
Til að geta nýtt þér skattaafslátt og þá þjónustu eða fríðindi sem eru í boði á Spáni þarftu að fylla út umsókn um örorkumat í gegnum spænska almannatryggingakerfið. Nánari upplýsingar um skattaafsláttinn eru HÉR. Fyrsti viðkomustaðurinn er heimilislæknirinn og heimsókn til félagsþjónustunnar í bænum þínum til að hjálpa þér með eyðublöðin og útskýra málsmeðferðina. Vertu viðbúinn löngu ferli. Umsókn…
Ef þú ert með íslenskt 75% örorkumat, ertu samt ekki talinn öryrki hérna á Spáni……
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning
Tryggingastofnun (TR) hefur stundum beðið lífeyrisþega sem búa erlendis um vottorð um tekjuleysi frá skattyfirvöldum…
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning
Það vill svo til að húsnæðisskortur herjar á landsmenn á Íslandi og þar eru öryrkjar……
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning