Á borðinu karfa með brauði.
Og bolli af rjúkandi kaffi.
Skál með fíkjum og frauði.
En fý skamm, ég er í straffi.
Hér er kvæði sem heitir MORGUNGLEÐI. Ég birti það að gamni mínu og til að gera fólk svolitið öfundsjúkt, því þá var hér 27 stiga hiti.