Ungmennaskipti
Fyrirhugað er að ungmenni frá Árbæjarsöfnuði heimsæki íslenska og sænska söfnuðinn á Spáni í vetur. Síðan verður íslenskum og sænskum ungmennum boðið í heimsókn til Árbæjarsafnaðar.
Fyrirhugað er að ungmenni frá Árbæjarsöfnuði heimsæki íslenska og sænska söfnuðinn á Spáni í vetur. Síðan verður íslenskum og sænskum ungmennum boðið í heimsókn til Árbæjarsafnaðar.
Hátíðarguðsþjónusta á þrettándanum þann 6. janúar í sænsku kirkjunni í Torrevieja kl. 15:00.