Nýskráning    Innskráning

Kalli á Spáni

Birtir ýmislegt gagnlegt Íslendingum á Spáni
Menu
  • Kalli á Facebook
    • Kalli á Spáni
    • Íslendingar á Spáni
    • Íslendingahittingar á Costa Blanca
    • Viðburðir á Spáni
    • Íslensk þjónusta á Spáni
    • Allt til sölu, leigu eða gefins á Spáni
    • Kallakaffi
  • Viðburðir og frídagar
    • Viðburðir framundan
    • Frídagar á Spáni 2025
    • Frídagar á Spáni 2024
    • Frídagar á Íslandi
  • FHS
  • Reiknivélar
    • Skattareiknivél á Spáni 2024
    • Reiknivél TR
  • Gengi
    • Gengi Arionbanka
    • Gengi Landsbanka
    • Miðgengi Seðlabanka
  • Privacy Policy

Spænska hornið

Márískt hús í Crivillente

8. mars, 2024
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Það þarf ekki að fara langt til að kynna sér framandi umhverfi. Aðeins í 20 mínútna akstri frá Elche er márískt hús, perla í Crivillente.

Deila:

Lesa meira...

Eigum við að skreppa og skoða vínekru ?

8. maí, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Á fallegum og sólríkum dögum er upplagt að bregða sér í dagstutt ferðalög með vinum og kunningjum til að stytta sér stundir, njóta frelsis, andrýmis og gnægtabrunns Spánar í hvívetna.

Deila:

Lesa meira...

Bærinn á bjargbrúninni

26. apríl, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

CASTELLFOLLIT DE LA ROCA í Girona lítur út eins og bær sem var einu sinni eðlilegur í lögun en hefur verið teygður og kreistur eftir mjórri basaltmyndaðri klettaræmu í næstum kílómetra sem skagar út í töfrandi dal.

Deila:

Lesa meira...

Sokkna þorpið í Katalóníu

8. mars, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Á sjöunda áratugnum tóku stjórnvöld í Katalóníu þá ákvörðun að búa til lón á lóð San Romà de Sau, þorps, sem hafði verið til síðan árið 917, já, vel í þúsund ár.

Deila:

Lesa meira...

Hæsti kristni kross í heimi

23. febrúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

„El Valle de los Caídos“, eða „Dalur hinna dauðu“ í íslenskri þýðingu, er stórkostleg byggingasamstæða sem staðsett er í bænum San Lorenzo del Escorial í Madríd, rétt fyrir utan höfuðborgina. Einn meginþáttur…

Deila:

Lesa meira...

Elskhugabekkurinn

11. febrúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Í dag býður Spænska hornið ykkur upp á skemmtilega staðreynd frá Norður Spáni.

Deila:

Lesa meira...

Dularfulli pílagríminn

4. febrúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Samkvæmt goðsögninni, var pílagríminn prestur á staðnum, sem hafði orðið ástfanginn af nunnu í klaustri San Paio, hinu megin við torgið. Þau hittust leynilega á hverju kvöldi og fóru um leynigöng undir Quintana,…

Deila:

Lesa meira...

Jakobsvegurinn – drykkur innifalinn!

30. janúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Camino de Santiago, eða Jakobsleiðin, er ein frægasta pílagrímsferð heims. Þessi frumstæða gönguferð var búin…

Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning

Deila:

Lesa meira...

Stysta brú í heimi er á Spáni

25. janúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Titill stystu alþjóðabrúar heims er oft ranglega veittur brúnni sem spannar landamæri Bandaríkjanna og Kanada milli Zavikon-eyju og annarrar örsmárrar eyju sem fellur til á yfirráðasvæði Bandaríkjanna. Brú Portúgals og Spánar…

Deila:

Lesa meira...

San Miguel de Salinas

18. janúar, 2022
| Engar athugasemdir
| Spænska hornið

Á ferð minni fyrir stuttu síðan í bæinn San Miguel de Salinas, sem er einungis í u.þ.b. 15 mínútna akstursfjarlægð frá saltvötnunum (sem bærinn er kenndur við), og frá…

Deila:

Lesa meira...

  • 1 of 2
  • 1
  • 2
  • Næsta »

Leit

Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
post
auglysingar
page
mec-events
Raðað eftir efnisflokkum
Aðventa
Aðvörunarljós á ökutæki
Almannavarnir
Bankar
Bifreiðar á Spáni
Covid
Eyðublöð fyrir Ísland
Eyðublöð fyrir Spán
Farsímaviðgerðir
Fyndið á Facebook
Gagnleg forrit
Húsráð
Íbúðir á Spáni
Jól
Kosningar 2021
Kosningar á Spáni
Ljóð Ylfu
Lyf
Messur
Ökuleyfi
Opnunartímar
Rafræn skilríki
Sektir
Sjúkratryggingar
Skattar
Spænska hornið
Tilboð
Tónleikar
TR
Umferð
Viðburðir á Spáni
Viltu flytja til Spánar?
Ýmislegt
Þjónusta á Spáni

Efnisflokkar

  • Aðventa (1)
  • Almannavarnir (2)
  • Auglýsingar (8)
  • Bankar (1)
  • Bifreiðar á Spáni (10)
    • Aðvörunarljós á ökutæki (2)
    • Ökuleyfi (2)
    • Sektir (1)
    • Umferð (1)
  • Covid (65)
  • Eyðublöð fyrir Ísland (5)
  • Eyðublöð fyrir Spán (12)
  • Íbúðir á Spáni (4)
  • Ljóð Ylfu (5)
  • Messur (1)
  • Rafræn skilríki (3)
  • Sjúkratryggingar (3)
  • Skattar (22)
  • Spænska hornið (13)
  • Tónleikar (2)
  • TR (14)
  • Viðburðir á Spáni (1)
  • Ýmislegt (99)
    • Farsímaviðgerðir (1)
    • Fyndið á Facebook (1)
    • Gagnleg forrit (19)
    • Húsráð (13)
    • Jól (2)
    • Kosningar 2021 (6)
    • Kosningar á Spáni (5)
    • Lyf (1)
    • Opnunartímar (1)
    • Tilboð (1)
  • Þjónusta á Spáni (9)
    • Viltu flytja til Spánar? (2)
Um Kalla á Spáni

Er með vetursetu á Spáni og ferðast á sumrin um Ísland á húsbíl. Verðlag á Spáni er mun lægra en á Íslandi.

Færsluflokkar
Hafðu samband

Sími:+354 777 4544

Netfang: kalli@kalli.is

Kalli á Spáni

© 2025 Kalli á Spáni
Hannað af Grace Themes