Márískt hús í Crivillente
Það þarf ekki að fara langt til að kynna sér framandi umhverfi. Aðeins í 20 mínútna akstri frá Elche er márískt hús, perla í Crivillente.
Það þarf ekki að fara langt til að kynna sér framandi umhverfi. Aðeins í 20 mínútna akstri frá Elche er márískt hús, perla í Crivillente.
Á fallegum og sólríkum dögum er upplagt að bregða sér í dagstutt ferðalög með vinum og kunningjum til að stytta sér stundir, njóta frelsis, andrýmis og gnægtabrunns Spánar í hvívetna.
CASTELLFOLLIT DE LA ROCA í Girona lítur út eins og bær sem var einu sinni eðlilegur í lögun en hefur verið teygður og kreistur eftir mjórri basaltmyndaðri klettaræmu í næstum kílómetra sem skagar út í töfrandi dal.
Á sjöunda áratugnum tóku stjórnvöld í Katalóníu þá ákvörðun að búa til lón á lóð San Romà de Sau, þorps, sem hafði verið til síðan árið 917, já, vel í þúsund ár.
„El Valle de los Caídos“, eða „Dalur hinna dauðu“ í íslenskri þýðingu, er stórkostleg byggingasamstæða sem staðsett er í bænum San Lorenzo del Escorial í Madríd, rétt fyrir utan höfuðborgina. Einn meginþáttur…
Samkvæmt goðsögninni, var pílagríminn prestur á staðnum, sem hafði orðið ástfanginn af nunnu í klaustri San Paio, hinu megin við torgið. Þau hittust leynilega á hverju kvöldi og fóru um leynigöng undir Quintana,…
Camino de Santiago, eða Jakobsleiðin, er ein frægasta pílagrímsferð heims. Þessi frumstæða gönguferð var búin…
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning
Titill stystu alþjóðabrúar heims er oft ranglega veittur brúnni sem spannar landamæri Bandaríkjanna og Kanada milli Zavikon-eyju og annarrar örsmárrar eyju sem fellur til á yfirráðasvæði Bandaríkjanna. Brú Portúgals og Spánar…
Á ferð minni fyrir stuttu síðan í bæinn San Miguel de Salinas, sem er einungis í u.þ.b. 15 mínútna akstursfjarlægð frá saltvötnunum (sem bærinn er kenndur við), og frá…