Framfærslukostnaður í Reykjavík og Alicante
Hér er gerður samanburður á framfærslu í Reykjavík og Alicante á strípuðum ellilífeyri frá TR. Athugið að um meðaltalsútreikninga er að ræða.
Hér er gerður samanburður á framfærslu í Reykjavík og Alicante á strípuðum ellilífeyri frá TR. Athugið að um meðaltalsútreikninga er að ræða.
Hafirðu hug á að flytja til Spánar en aldrei dvalið þar áður að þá er best að máta sig við Spán til að byrja með. Sumir gera það í stuttu fríi en mælt er með vetrarleigu í þrjá, sex eða jafnvel níu mánuði.