Upplýsingum um smittíðni Covid-19 hætt tímabundið
European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) hefur haldið úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti er tímabundið hætt.
European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) hefur haldið úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti er tímabundið hætt.
Kortið var uppfært 7. júlí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 1.520 í 1.733 og hefur því aukist um 14% á milli vikna.
European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 7. júlí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 799 í 1.520 og hefur því nær tvöfaldast á tveggja vikna tímabili. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar. Fimmtán sjálfstjórnarhéraðanna…
European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 30. júní 2022.
Kortið var uppfært 23. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu hefur nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 697 í 799 og hefur því aukist um…
Kortið var uppfært 16. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita hækkað á Íslandi úr 534 í 697 og hefur því aukist um rúm…
Kortið var uppfært 9. júní 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 234 í 534 og hefur því ríflega tvöfaldast á milli vikna. Dökkgrái liturinn bendir til þess að þörfin fyrir prófin…
Fjögur sjálfstjórnarhéruð eru dökkrauð og tólf þeirra eru rauð. Þrjú þeirra eru dökkgrá þar sem prófin eru færri en 600 á hvert 100.000 íbúa en hefðu ella verið rauð. Smitin eru því á…
Kortið var uppfært 19. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 333 í 266 og hefur því lækkað um rúm 20% á milli vikna.
Kortið var uppfært 19. maí 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita lækkað á Íslandi úr 272 í 333 og hefur því hækkað um rúm 22% á milli vikna.