Íslendingar skráðir erlendis 1.12.2024

  • Íslenskir ríkisborgarar eru alls 376.427.
  • Íslenskir ríkisborgarar búsettir á Íslandi eru 325.504 (86,57%)
  • Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis eru 50.923 (13,5%)

Íslendingum erlendis hefur fjölgað um 1.053 á milli ára og því er ekki úr vegi að birta töflu sem sýnir þau 10 lönd þar sem Íslendingar eru fjölmennastir. Þeim hefur fjölgað á Spáni um 50 eða 5,54% á milli ára. Þeim fjölgaði mest í Danmörku á milli ára þar sem þeir eru flestir fyrir, alls um 517.

Land1.12.2024% af heild1.12.2023FjölgunBreyting
Danmörk12.44924,411.9824673,90%
Noregur9.35718,39.2501071,16%
Svíþjóð9.11117,99.046650,72%
Bandaríkin6.640136.583570,87%
Bretland2.52652.51880,32%
Þýskaland1.8783,71.844341,84%
Spánn9521,9902505,54%
Kanada9371,8920171,85%
Sviss6921,3672202,98%
Holland6141,2598162,68%
Önnur lönd5.76711,325.5552123,82%
Samtals erlendis50.92310049.8701.0532,11%

Búseta erlendis

Loading

Deila: