Hótel og veitingastaðir, þar með taldir barir, mega nýta útisvæði sín 100% en þó þannig að mest séu tíu við hvert borð. Þessir staðir mega nýta 50% af innigetu, líka mest 6 við borð. Þeir þurfa allir að loka kl. 00:30 frá og með 10. júlí.
- Útgöngubann á nokkrum þéttbýlisstöðum. Sjá https://kalli.is/smittydni-i-evropu/
- Engar takmarkanir á fjölda fólks (nema á börum og veitingastöðum og þess háttar)
- Héraðsmörk Valensíska sjálfstjórnarhéraðsins eru opin.
-
Barir og veitingastaðir opnir til 00:30, mest 10 úti, 6 inni við borð
- Diskótek og næturklúbbar mega aðeins veita þjónustu sem kaffihús, veitingahús og barir
- Sala áfengis er bönnuð milli klukkan 20:00. og 07:00, í öllum tegundum smásöluverslana (í matvöruverslunum o.s.frv.), nema þar sem sala áfengra drykkja er ætluð til neyslu á staðnum (á börum o.s.frv.)
Þessar reglur gilda frá og með þriðjudeginum 10. júlí.
Reglur um maska sömu og áður.
Mynd eftir Milan Chudoba hjá Pexels