Kortið var uppfært 24. febrúar 2022. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 8.557 og hefur því aukist talsvert á milli vikna. Ísland var sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.
Nú geta allir athugað bóluefnastatus sinn. Appið er frítt. Þú getur sótt appið hérna og athugað hvort bóluefnapassinn þinn virki eður ei.
Á about.me geturðu búið til fría heimasíðu Búðu til einfalda síðu um sjálfan þig og segðu t.d. frá því hvar þú ert og hvað þú gerir. Sjá nánar á about.me eða með því að smella á myndina.
Utankjörstaðakosning á Sundlaugarbarnum (Piscina Bar – Las Chismosas) föstudaginn 17. september 2021 frá kl. 12 til 14. Munið að hafa með ykkur gild persónuskilríki. Þau eru: Íslenskt vegabréf, Íslenskt nafnskírteini eða Íslenskt ökuskírteini.
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í Alþingiskosningunum 2021.