Fjöldi íslenskra ríkisborgara sem búa erlendis í dag 23. desember 2021. Þar kemur fram að 847 þeirra eru á Spáni. Þeim hefur því fjölgað um rúmlega 21% á þremur árum þrátt fyrir Covid, úr 699 við árslok 2018.
Land |
Fjöldi |
% af heild |
Danmörk |
10.926 |
22,9% |
Noregur |
9.251 |
19,4% |
Svíþjóð |
8.763 |
18,4% |
Bandaríkin |
6.435 |
13,5% |
Bretlandseyjar |
2.451 |
5,1% |
Þýskaland |
1.786 |
3,7% |
Kanada |
883 |
1,9% |
Spánn |
847 |
1,8% |
Sviss |
604 |
1,3% |
Holland |
533 |
1,1% |
Annað |
5.213 |
10,9% |
Samtals |
47.692 |