Nú fer senn að líða að því að þeir sem eru skattskyldir á Spáni þurfi að skila inn umsókn um undanþágu frá skattlagningu launa- eða lífeyristekna á eyðublaði RSK 5.49. Eyðublaðinu var breytt í október 2023. Best er að skila því inn í desemberbyrjun svo RSK vinnist tími til að fara yfir umsóknina og gera viðeigandi ráðstafanir gagnvart almennum launagreiðendum, þ.e. TR og almennum lífeyrissjóðum.
Þú þarft að vera innskráður til að skoða efnið. Innskráning