
Eftirtaldir stjórnmálaflokkar bjóða fram lista í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september 2021.
| Listabókstafur | Stjórnmálaflokkur | Framboð |
| B | Framsóknarflokkur | í öllum kjördæmum |
| C | Viðreisn | í öllum kjördæmum |
| D | Sjálfstæðisflokkur | í öllum kjördæmum |
| F | Flokkur fólksins | í öllum kjördæmum |
| J | Sósíalistaflokkur Íslands | í öllum kjördæmum |
| M | Miðflokkurinn | í öllum kjördæmum |
| O | Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn | í öllum kjördæmum |
| P | Píratar | í öllum kjördæmum |
| S | Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands | í öllum kjördæmum |
| V | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | í öllum kjördæmum |
| Y | Ábyrg framtíð | Reykjavík Norður |
Myndin er fengin að láni hjá Element5 Digital hjá Pexels.
![]()
