Smittíðni á Spáni 2. september 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 2. september. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 310 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Deila:

Lesa meira...

Smittíðni á Spáni 26. ágúst 2021

European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) heldur úti upplýsingavef um Covid-19 með gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti. Kortið var uppfært 26. ágúst. Samkvæmt eftirfarandi töflu er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 372 og er Ísland sett inn í töfluna til samanburðar við sjálfstjórnarhéruð Spánar.

Deila:

Lesa meira...

Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit

Bólusetningin kemur ekki í veg fyrir smit

Bólusetning kemur ekki í veg fyrir smit heldur virkar hún þannig að sjúkdómseinkenni Covid-19 verða vægari í allt að 95% tilfella. Bólusettir geta því smitast og smitað aðra. Persónulegar smitvarnir Aðrar persónulegar smitvarnir eins og fjarlægðarmörk, tíðir handþvottar og maskanotkun í nánd við aðra verða því áfram þær sóttvarnir sem skipta mestu máli til að sporna við útbreiðslu Covid-19….

Deila:

Lesa meira...